Hoppa yfir valmynd

Úrskurðir og álit


Sýni 18801-19000 af 19597 niðurstöðum.

Áskriftir

  • 30. apríl 1998 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 30. apríl 1998

    Föstudaginn 30. apríl 1998 var tekið fyrir í Matsnefnd eignarnámsbóta matsmálið nr. 3/1998 Vegagerðin gegn Eigendum Miðfells, Þingvallahreppi og kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r : I. Skipan )...


  • 29. apríl 1998 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Bessastaðahreppur - Heimild sveitarstjórnar til að víkja einstaklingi úr nefnd fyrir lok kjörtímabils

    Kristján Sveinbjörnsson 29. apríl 1998 98040030 Miðskógum 6 )...


  • 29. apríl 1998 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Skorradalshreppur - Túlkun á hvenær skylt verður að sameina sveitarfélagið öðru

    Skorradalshreppur                                                 29. apríl 1998                                                     98020026 Davíð Pétursson oddviti                                  )...


  • 29. apríl 1998 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Skorradalshreppur - Um stöðu sveitarfélagsins varðandi skyldubundna sameiningu

    Jón Jakobsson                                                       29. apríl 1998                                                     98020026 Dagverðarnesi, Skorradalshreppi                        )...


  • 27. apríl 1998 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Byggðasamlagið Árborg - Ráðning leikskólastjóra. Formaður stjórnar og einn umsækjenda systkinabörn

    Kristín Ólafsdóttir                                                 27. apríl 1998                                                     98020073 Sigtúnum 17                                            )...


  • 47/1998 Úrskurður frá 24. apríl 1998 í málinu nr. A-47/1998

    Kærð var staðfesting dóms- og kirkjumálaráðuneytisins og á synjun sýslumannsins í Reykjavík um að veita aðgang að gögnum um fjárhag ófjárráða sonar kæranda. Gildissvið upplýsingalaga gagnvart stjórnsýslulögum. Kærandi aðili að stjórnsýslumáli. Kæruheimild. Frávísun.


  • 16. apríl 1998 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 13/1997

    Stöðuveiting.


  • 16. apríl 1998 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Öxarfjarðarhreppur - Álagning fasteignaskatts á fiskeldisfyrirtæki

    Gunnþóra S. Jónsdóttir                                        16. apríl 1998                                                     98010090 Boðagerði 13                                                 )...


  • 16. apríl 1998 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Öxarfjarðarhreppur - Flokkun fiskeldisfyrirtækis til álagningar fasteignaskatts

    Gunnþóra S. Jónsdóttir                                        16. apríl 1998                                                     98010090 Boðagerði 13                                                 )...


  • 15. apríl 1998 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 8/1997

    Lágmúli 7, Kleppsvegur 160, Reykjavík


  • 45/1998 Úrskurður frá 15. apríl 1998 í málinu nr. A-45/1998

    Kærð var synjun Háskóla Íslands um að veita aðgang að dómnefndaráliti um umsækjendur um starf prófessors. Kæruheimild. Umsóknir um störf hjá ríki eða sveitarfélögum og gögn sem þær varða. Synjun staðfest.


  • 40/1998 Úrskurður frá 15. apríl 1998 í málinu nr. A-40/1998

    Kærð var synjun heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins um að veita aðgang að skýrslu um fjárhagslega aðgreiningu rannsóknarstofa í blóðmeinafræði og meinefnafræði frá öðrum rekstri Landspítala og Borgarspítala. Samkeppnishagsmunir hins opinbera. Mikilvægir almannahagsmunir. Fyrirhugaðar ráðstafanir. Frestur til að hrinda ráðstöfunum í framkvæmd. Synjun staðfest.


  • 15. apríl 1998 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 9/1997

    Lækjargata 2, Hafnarfirði


  • 08. apríl 1998 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Vestmannaeyjabær - Hæfi kjörstjórnarmanna og dyravarðar

    Vestmannaeyjabær                                                8. apríl 1998                                                       98040017 Áki Heinz                                                 )...


  • 07. apríl 1998 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 79/1997

    Hugtakið hús. Skipting kostnaðar: Utanhússviðgerðir.


  • 06. apríl 1998 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 76/1997

    Hugtakið hús.


  • 06. apríl 1998 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 1/1998

    Hugtakið hús.


  • 06. apríl 1998 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 3/1998

    Breyting á hagnýtingu séreignar: Barnagæsla.


  • 03. apríl 1998 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Vatnsleysustrandarhreppur - Flokkun eggjaframleiðslufyrirtækis við álagningu fasteignaskatts

    Vatnsleysustrandarhreppur                                 3. apríl 1998                                                       98030043 Jóhanna Reynisdóttir sveitarstjóri                              )...


  • 02. apríl 1998 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Skorradalshreppur - Flutningur jarða í annað/önnur sveitarfélög. Hreppsnefndarmenn eigendur jarðanna og eiginkona eiganda

    Inger Helgadóttir                                                   2. apríl 1998                                                       98030064 Indriðastöðum, Skorradalshreppi                       )...


  • 01. apríl 1998 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 84/1997

    Skipting kostnaðar: Lyftuhurð, ljósker.


  • 01. apríl 1998 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 8/1998

    Ráðstöfun eignarhluta: Sala íbúðar til stéttarfélags. 


  • 46/1998 Úrskurður frá 26. mars 1998 í málinu nr. A-46/1998

    Kærð var meðferð Ísafjarðarbæjar á beiðni um upplýsingar um styrki til greiðslu fasteignagjalda af fasteignum á Flateyri og um uppkaup húseigna þar og synjun um aðgang að matsgerð verkfræðinga um skemmdir þar. Tilgreining máls. Kæruheimild. Fjárhagsmálefni einstaklinga. Aðgangur veittur.


  • 18. mars 1998 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 1/1998

    Flokkun fiskeldisstöðva, Öxarfjarðarhreppi


  • 11. mars 1998 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 78/1997

    Ákvörðunartaka: Lyfta.


  • 09. mars 1998 / Matsnefnd samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði

    Yfirmatsgerð á arðskrá fyrir Veiðifélag Hrútafjarðarár og Síkár

    Hinn 3. júlí 1996 luku þeir Vífill Oddsson verkfræðingur og Tryggvi Gunnarsson hæstaréttarlögmaður mati á arðskrá fyrir Veiðifélag Hrútafjarðarár og Síkár.


  • 43/1998 Úrskurður frá 3. mars 1998 í málinu nr. A-43/1998

    Kærð var synjun Flugmálastjórnar um að veita upplýsingar um greidda, fasta/óunna yfirvinnu, bifreiðahlunnindi og aðrar fastar greiðslur til nafngreindra starfsmanna stofnunarinnar. Fyrirliggjandi gögn. Tilgreining máls. Gildissvið gagnvart tölvulögum. Fjárhagsmálefni einstaklinga. Synjun staðfest.


  • 27. febrúar 1998 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 12/1997

    Tímabundinn leigusamningur: Uppsögn.


  • 41/1998 Úrskurður frá 26. febrúar 1998 í málinu nr. A-41/1998

    Kærð var synjun Biskupsstofu um að veita aðgang að bréfi er kærandi hafði sjálfur ritað. Skylda til að skrá mál og varðveita málsgögn. Einkamálefni einstaklinga. Aðgangur veittur.


  • 23. febrúar 1998 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 7/1997

    Launamunur.


  • 20. febrúar 1998 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Skorradalshreppur - Túlkun á viðmiðun varðandi lágmarksfjölda íbúa

    Inger Helgadóttir                                                   20. febrúar 1998                                                98020044 Indriðastöðum                                             )...



  • 44/1998 Úrskurður frá 20. febrúar 1998 í málinu nr. A-44/1998

    Kærð var meðferð Kópavogsbæjar á beiðni um upplýsingar um heildargreiðslu til tveggja verktaka fyrir skipulagsvinnu. Málshraði. Ámælisverður dráttur á meðferð máls. Gildissvið gagnvart tölvulögum. Kæruheimild. Frávísun.


  • 18. febrúar 1998 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 7/1998

    Laxá og Bugða


  • 18. febrúar 1998 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 7/1997

    Laxá og Bugða, Kjósarhreppi


  • 39/1998 Úrskurður frá 13. febrúar 1998 í málinu nr. A-39/1998

    Kærð var meðferð og afgreiðsla Reykjavíkurborgar á ýmsum erindum kæranda. Fyrirliggjandi gögn. Tilgreining máls. Gildissvið gagnvart tölvulögum. Meginregla upplýsingalaga. Fjárhagsmálefni einstaklinga. Nýtt skjal eða gagn búið til í skilningi upplýsingalaga. Meðferð máls ekki lokið. Vinnuskjal. Valdbærni. Kærufrestur. Beiðni um endurupptöku máls. Synjun staðfest. Aðgangur veittur. Frávísun. Endurupptöku hafnað.


  • 06. febrúar 1998 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Egilsstaðabær - Trúnaðarskylda sveitarstjórnarmanna

    Heimir Sveinsson 6. febrúar 1998 97110016 Brávöllum 16 )...


  • 06. febrúar 1998 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Færsla lífeyrisskuldbindinga í ársreikningum sveitarfélaga

    Stoð Endurskoðun hf.                                           6. febrúar 1998                                                  97100128 Hjörleifur Pálsson lögg. endurskoðandi                        )...


  • 05. febrúar 1998 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 66/1997

    Eignarhald: Rými í kjallara.


  • 38/1998 Úrskurður frá 4. febrúar 1998 í málinu nr. A-38/1998

    Kærð var synjun Vegagerðarinnar um að veita aðgang að gögnum um niðurstöðu útboðs á vetrarþjónustu á Holtavörðuheiði. Kærufrestur. Leiðbeiningarskylda stjórnvalds. Upplýsingaréttur aðila. Vinnuskjal. Upplýsingar ekki að finna annars staðar. Einkamálefni annarra. Aðgangur veittur að hluta.


  • 03. febrúar 1998 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    11 sveitarfélög í Skagafirði - Úrskurður um sameiningarkosningar 15. nóvember 1997

    Haraldur Blöndal hrl.                                             3. febrúar 1998                                                  97120038 Austurstræti 10A                                           )...


  • 30. janúar 1998 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 71/1997

    Ákvörðunartaka: Flóttapallur.


  • 16. janúar 1998 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 16. janúar 1998

    Föstudaginn 16. janúar 1998 var í Matsnefnd eignarnámsbóta skv. lögum nr. 11/1973 tekið fyrir matsmálið nr. 5/1997 Vegagerðin gegn Félagi sameigenda Lágafells, Mosfellsbæ og kveðinn upp svohljóðandi)...


  • 14. janúar 1998 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 11/1997

    Tímabundinn leigusamningur: Fjárhæð húsaleigu.


  • 14. janúar 1998 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 9/1997

    Tímabundinn leigusamningur: Skil leiguhúsnæðis.


  • 14. janúar 1998 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Ísafjarðarbær - Málshraði

    Lögmenn                                                                 14. janúar 1998                                                  97120003 Hlöðver Kjartansson hdl.                             )...


  • 36/1998 Úrskurður frá 13. janúar 1998 í málinu nr. A-36/1998

    Kærð var synjun Flugmálastjórnar um að veita upplýsingar um laun ákvörðuð í einstaklingsbundnum ráðningarsamningum við félagsmenn. Kærufrestur. Leiðbeiningarskylda stjórnvalds. Gildissvið gagnvart tölvulögum. Tilgreining máls. Meginregla upplýsingalaga. Einka- eða fjárhagsmálefni einstaklinga. Stjórnvaldi ekki skylt að veita aðgang. Stjórnvaldi óheimilt að veita aðgang.


  • 09. janúar 1998 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Breiðdalshreppur - Réttur hreppsnefndarmanna til að fá lagðan fram á fundi lista með nöfnum einstaklinga sem skulda sveitarsjóði

    Lárus Sigurðsson oddviti 9. janúar 1998 98010019 Gilsá )...


  • 09. janúar 1998 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Vestur-Landeyjahreppur - Aðgangur hreppsnefndarmanna að gögnum sveitarfélagsins

    Hjörtur Hjartarson 9. janúar 1998 98010001 Stíflu, Vestur-Landeyjahreppi )...


  • 09. janúar 1998 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Færsla lífeyrisskuldbindinga fyrrverandi og núverandi starfsmanna í ársreikningi

    Stoð-endurskoðun hf.                                           9. janúar 1998                                                    97100128 Hjörleifur Pálsson lögg. endurskoðandi                       )...


  • 07. janúar 1998 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 1/1997

    Eldvörp, Húsatóftum, Grindavík


  • 30. desember 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 63/1997

    Skipting kostnaðar: Lagnir, lekaskemmdir.


  • 30. desember 1997 / Matsnefnd samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði

    Yfirmatsgerð á arðskrá fyrir Veiðifélag Laxdæla

    Hinn 7. maí 1996 luku þeir Gísli Kjartansson héraðsdómslögmaður og Haukur Sveinbjörnsson bóndi á Snorrastöðum mati á arðskrá fyrir Veiðifélag Laxdæla.


  • 29. desember 1997 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 29. desember 1997

    Mánudaginn 29. desember 1997 var í Matsnefnd eignarnámsbóta tekið fyrir matsmálið nr. 10/1997: Landsvirkjun gegn Eig. Króks, Grafningshreppi og kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r : I. Skipan)...


  • 29. desember 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 73/1997

    Ákvörðunartaka. Skipting kostnaðar.


  • 37/1997 - Úrskurður frá 29. desember 1997 í málinu nr. A-37/1997

    Kærð var synjun Landsvirkjunar um að veita aðgang að gögnum um virkjun eða stíflugerð í Laxá, uppgræðslu við Kráká og samningum við aðila á Laxársvæðinu. Gildissvið. Kæruheimild. Frávísun.


  • 29. desember 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 57/1997

    Eignarhald: snyrting í kjallara, geymsla undir stiga.


  • 29. desember 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 61/1997

    Skipting kostnaðar: Utanhússviðgerðir.


  • 29. desember 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 55/1997

    Húsfélag. Gildissvið fjöleignarhúsalaga.


  • 28. desember 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 65/1997

    Hugtakið hús. Ákvörðunartaka, breyting utanhúss.


  • 23. desember 1997 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Eyrarsveit - Skil milli eldri og nýrra laga um gatnagerðargjald við álagningu þess

    Eyrarsveit                                                                23. desember 1997                                            97120016 Björg Ágústsdóttir sveitarstjóri                       )...


  • 23. desember 1997 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Reykholtsdalshreppur - Umsögn um vegalagningu til umhverfisráðuneytis. Tveir hreppsnefndarmenn meðal kærenda til ráðuneytisins

    Jón Björnsson                                                        23. desember 1997                                            97100102 Deildartungu                                                )...


  • 22. desember 1997 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurðir 22. desember 1997

    Mánudaginn 22. desember 1997 var í Matsnefnd eignarnámsbóta tekið fyrir matsmálið nr. 21/1997: Landsvirkjun gegn Eig. Ásgarðs, Grímsneshreppi og kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r : I. Skipan )...


  • 22. desember 1997 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurðir 22. desember 1997

    Grein Mánudaginn 22. desember 1997 var í Matsnefnd eignarnámsbóta tekið fyrir matsmálið nr. 18/1997: Landsvirkjun gegn Eig. Klausturhóla, Grímsneshreppi og kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r :)...


  • 35/1997 - Úrskurður frá 19. desember 1997 í málinu nr. A-35/1997

    Kærð var meðferð bankastjórnar Landsbanka Íslands á beiðni um upplýsingar um ferðakostnað maka bankastjóra og aðstoðarbankastjóra bankans á tilteknu tímabili. Málshraði. Ámælisverður dráttur á að beiðni væri afgreidd. Synjun. Kæruheimild. Gildissvið gagnvart tölvulögum. Tilgreining máls. Fyrirliggjandi gögn. Synjun staðfest.


  • 17. desember 1997 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 6/1997

    Vestdalseyrarvegur 2, Seyðisfirði


  • 34/1997 - Úrskurður frá 15. desember 1997 í málinu nr. A-34/1997

    Kærð var meðferð Ríkiskaupa á beiðni um aðgang að útboðsskilmálum vegna sölu tiltekinnar ríkisjarðar, öllum kauptilboðum sem bárust og að kaupsamningi sem gerður var um hana. Málshraði. Synjun. Kæruheimild. Einka- eða fjárhagsmálefni einstaklinga. Ákvæði annarra laga, er heimila víðtækari aðgang að gögnum, halda gildi sínu. Þinglýsing. Aðgangur veittur.


  • 15. desember 1997 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 8/1997

    Stöðuveiting.


  • 11. desember 1997 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 4/1997

    Launamunur.


  • 09. desember 1997 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Leirár- og Melasveit - Afhending gagna til aðila máls

    Löggarður ehf.                                                        9. desember 1997                                              97100071 Guðni Á. Haraldsson hrl.                                  )...


  • 09. desember 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 65/1996

    Séreign, sameign: Kostnaðarskipting.


  • 33/1997 - Úrskurður frá 4. desember 1997 í málinu nr. A-33/1997

    Kærðar voru synjanir iðnaðarráðuneytisins, Náttúruverndar ríkisins og Orkustofnunar um að veita aðgang að skýrslu sem nefnd á vegum þessara þriggja stofnana hafði látið vinna um áhrif hugsanlegra virkjana norðan Vatnajökuls á ferðaþjónustu. Gildissvið. Lögvarðir hagsmunir kæranda. Frávísun. Vinnuskjal. Höfundarréttur. Aðgangur veittur.


  • 30/1997 - Úrskurður frá 4. desember 1997 í málinu nr. A-30/1997

    Kærð var synjun landbúnaðarráðuneytisins um að veita aðgang að forðagæsluskýrslum fyrir Hvalfjarðarstrandarhrepp. Beiðni beint að réttu stjórnvaldi. Ákvæði annarra laga, sem heimila víðtækari aðgang að upplýsingum, halda gildi sínu. Gildissvið gagnvart tölvulögum. Tilgreining máls. Aðgangur veittur.


  • 31/1997 - Úrskurður frá 27. nóvember 1997 í málinu nr. A-31/1997

    Kærð var synjun Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar um að veita upplýsingar um starfskjör allra háskólamenntaðra starfsmanna stofnunarinnar. Gildissvið gagnvart tölvulögum. Tilgreining máls eða gagna sem mál varða. Synjun staðfest.


  • 32/1997 - Úrskurður frá 27. nóvember 1997 í málinu nr. A-32/1997

    Kærðar voru synjanir félagsmálaráðuneytisins og umhverfisráðuneytisins um að veita upplýsingar um öll starfskjör starfsmanna í ráðuneytunum. Gildissvið gagnvart tölvulögum. Tilgreining máls. Skýring upplýsingalaga. Einka- eða fjárhagsmálefni einstaklinga. Synjanir staðfestar.


  • 22. nóvember 1997 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 22. nóvember 1997

    Föstudaginn 22. nóvember 1997 var í Matsnefnd eignarnámsbóta skv. lögum nr. 11/1973 tekið fyrir matsmálið nr. 6/1997 Grímsneshreppur gegn Guðrúnu St. Halldórsdóttur Dodsworth og kveðinn upp svohljóð)...


  • 21. nóvember 1997 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Bessastaðahreppur - Álagning gatnagerðargjalds á lóð. Skil milli nýrra og eldri laga um gatnagerðargjöld

    Lögmannsstofan                                                    21. nóvember 1997                                           97090047 Klemenz Eggertsson hdl.                                         )...


  • 29/1997 - Úrskurður frá 20. nóvember 1997 í málinu nr. A-29/1997

    Kærð var meðferð Sjúkrahúss Reykjavíkur og heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins á beiðni um aðgang að skýrslu um meintar ávirðingar tiltekins hóps starfsmanna á einni af deildum sjúkrahússins. Málshraði. Ámælisverður dráttur á að beiðni væri afgreidd. Synjun. Kæruheimild. Stjórnsýslulög. Upplýsingaréttur aðila. Einkamálefni annarra. Aðgangur veittur að hluta.


  • 19. nóvember 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 56/1997

    Hugtakið hús.


  • 18. nóvember 1997 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Ísafjarðarbær - Álagning vatnsgjalds á geymsluhús

    Gunnar Sigurðsson                                               18. nóvember 1997                                           97090042 Fjarðargötu 56                                                    )...


  • 18. nóvember 1997 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Reykjavík - Greiðsla Hitaveitu Reykjavíkur á afgjaldi í borgarsjóð

    Gísli Jónsson                                                          18. nóvember 1997                                           97020035 Brekkuhvammi 4                                             )...


  • 12. nóvember 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 48/1997

    Eignarhald: geymsla.


  • 10. nóvember 1997 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Eyrarsveit - Álagning b-gatnagerðargjalds á viðbyggingu

    Magnús Helgi Árnason hdl.                                10. nóvember 1997                                           97080060 Pósthólf 1568                                                            )...


  • 10. nóvember 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 8/1997

    Tímabundinn leigusamningur: Uppsögn.


  • 28/1997 - Úrskurður frá 10. nóvember 1997 í málinu nr. A-28/1997

    Kærð var synjun félagsmálaráðuneytisins um að veita aðgang að hluta skýrslu, sem unnin hafði verið um samstarfsörðugleika kæranda og annarra starfsmanna á tilteknum vinnustað. Stjórnsýslulög. Upplýsingaréttur aðila. Einkamálefni annarra. Þagnarskylda. Upplýsingar veittar í trúnaði. Aðgangur veittur að hluta.


  • 07. nóvember 1997 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Skaftárhreppur - Kostnaður við heimanakstur barna í skóla

    Lögmenn Suðurlandi                                             7. nóvember 1997                                             97070030 Óskar Sigurðsson lögfræðingur                                     )...


  • 07. nóvember 1997 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Skaftarhreppur - Kostnaður við heimanakstur barna úr skóla

    Marta Gylfadóttir og Helgi Backman                  7. nóvember 1997                                             97070030 Langholti, Skaftárhreppi                                                     )...


  • 27/1997 - Úrskurður frá 31. október 1997 í málinu nr. A-27/1997

    Kærð var synjun Seðlabanka Íslands um að veita aðgang að gögnum um utanferðir bankastjóra, aðstoðarbankastjóra og eiginkvenna bankastjóra Seðlabankans á tilteknu tímabili. Gildissvið. Tilgreining máls. Mikilvægir almannahagsmunir. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Einka- eða fjárhagsmálefni einstaklinga. Vinnuskjal sem stjórnvald ritar. Eigin afnot stjórnvalds. Synjun staðfest. Aðgangur veittur í heild og að hluta.


  • 29. október 1997 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 5/1997

    Oddi hf., Aðalstræti 100, Patreksfirði


  • 28. október 1997 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Reykholtsdalshreppur - Umsögn um vegalagningu til umhverfisráðuneytis. Tveir hreppsnefndarmenn meðal kærenda til ráðuneytisins

    Reykholtsdalshreppur                                           28. október 1997                                               97100102 Gunnar Bjarnason oddviti                                        )...


  • 22. október 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 7/1997

    Riftun leigusamnings, skil leiguhúsnæðis.


  • 22. október 1997 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 2/1997

    Eldvörp, Húsatóftum, Grindavík


  • 21. október 1997 / Úrskurðir mennta- og menningarmálaráðuneytisins

    Synjun á þátttöku í skólaferðalagi

    Hinn 21. október 1997 var kveðinn upp í menntamálaráðuneytinu svohljóðandi ÚRSKURÐUR I. Kæruefni og kröfur. Með bréfi dags. 17. nóvember 1995 kærðu A og B, hér eftir nefnd kærendur, ák)...


  • 16. október 1997 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Hlíðarhreppur, Jökuldalshreppur og Tunguhreppur - Úrskurður um sameiningarkosningar 19. júlí 1997

    Björn Hallur Gunnarsson                                     16. október 1997                                               97040087 Rangá II, Tunguhreppi                                              )...


  • 12. október 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 42/1997

    Eignarhald: Forstofa, geymsla.


  • 12. október 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 58/1997

    Byggingarréttur.


  • 26/1997 - Úrskurður frá 9. október 1997 í málinu nr. A-26/1997

    Kærð var synjun útvarpsstjóra Ríkisútvarpsins um að veita aðgang að greinargerðum sem útvarpsráð hafði leitað eftir frá umsækjendum um starf fréttastjóra fréttastofu Ríkisútvarpsins sjónvarps um viðhorf þeirra til starfsins. Umsóknir um störf hjá ríki eða sveitarfélögum og gögn sem þær varða. Hlutverk útvarpsráðs. Synjun staðfest.


  • 08. október 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 50/1997

    Eignarhald: Bílastæði


  • 08. október 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 29/1997

    Eignarhald: stígur, umferðarréttur.


  • 08. október 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 44/1997

    Eignarhald: stígur, umferðarréttur.


  • 25/1997 - Úrskurður frá 1. október 1997 í málinu nr. A-25/1997

    Kærð var synjun Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar um að veita upplýsingar um nöfn og heimilisföng bótaþega húsaleigubóta hjá stofnuninni. Gildissvið gagnvart tölvulögum. Kæruheimild. Frávísun.


  • 30. september 1997 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Skeggjastaðahreppur - Almenn heimild til álagningar b-gatnagerðargjalda

    Skeggjastaðahreppur                                            30. september 1997                                          97090067 Steinar Hilmarsson oddviti                                         )...


  • 25. september 1997 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Raufarhafnarhreppur - Úthlutun á rekstri bars í félagsheimili. Oddviti leigutaki

    Jón Eiður Jónsson                                                25. september 1997                                          97060043 Aðalbraut 24                                                     )...


  • 22. september 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 6/1997

    Leigusamningur. Viðhaldskostnaður.


  • 22. september 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 5/1997

    Ákvæði leigusamnings: Ástand húsnæðis: Tryggingarvíxill.


  • 24/1997 - Úrskurður frá 19. september 1997 í málinu nr. A-24/1997

    Kærð var synjun Landsvirkjunar um að veita afrit af fundargerðum stjórnar Landsvirkjunar þar sem fjallað hefði verið um virkjun eða stíflugerð í Laxá, uppgræðslu við Kráká og samninga við aðila á Laxársvæðinu, svo og að fundargerðum samninganefndar Landsvirkjunar við samninganefnd heimaaðila um sömu mál. Gildissvið. Frávísun.


  • 11. september 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 54/1997

    Skipting sameiginlegs kostnaðar: bílskúr.


  • 11. september 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 53/1997

    Ákvörðunartaka, skipting kostnaðar: útitröppur.


  • 11. september 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 37/1997

    Ákvörðunartaka: sorplúga.


  • 11. september 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 51/1997

    Hugtakið hús. Skipting kostnaðar: Utanhússviðhald.


  • 11. september 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 45/1997

    Skipting kostnaðar: Lagnir.


  • 23/1997 - Úrskurður frá 3. september 1997 í málinu nr. A-23/1997

    Kærðar voru synjanir flugmálastjórnar og samgönguráðuneytisins um að veita aðgang að gögnum ákvörðunar um að framlengja uppsagnarfrest flugumferðarstjóra vegna hópuppsagna þeirra haustið 1995. Kærufrestur. Skráning upplýsinga um málsatvik. Kæruheimild. Öll gögn er málið varða. Almannahagsmunir. Gögn tekin saman fyrir ráðherrafund. Synjun staðfest.


  • 01. september 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 38/1997

    Eignarhald: Rými undir stiga í stigahúsi, skúr á lóð.


  • 25. ágúst 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 39/1997

    Hugtakið hús. Viðhald raðhúss.


  • 24. ágúst 1997 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Vestur-Landeyjahreppur - Heimild hreppsnefndar til að fara með verkefni leikskólanefndar

    Lögmenn Höfðabakka 24. mars 1997 96100071 Jóhannes R. Jóhannsson hdl. )...


  • 21/1997 - Úrskurður frá 22. ágúst 1997 í málinu nr. A-21/1997

    Kærð var synjun Framkvæmdasýslu ríkisins um að veita undirverktaka upplýsingar um fyrir hve marga fermetra stofnunin hefði greitt aðalverktaka fyrir múrverk. Gildissvið gagnvart stjórnsýslulögum. Upplýsingaréttur aðila. Einkamálefni annarra. Samþykki. Aðgangur veittur.


  • 22/1997 - Úrskurður frá 22. ágúst 1997 í málinu nr. A-22/1997

    Kærð var synjun Akraneskaupstaðar um að veita upplýsingar um launakjör tiltekinna starfsmanna sveitarfélagsins. Leiðbeiningarskylda stjórnvalda. Gildissvið gagnvart tölvulögum. Einka- eða fjárhagsmálefni einstaklinga. Fyrirliggjandi gögn. Aðgangur veittur í heild og að hluta.


  • 20/1997 - Úrskurður frá 18. ágúst 1997 í málinu nr. A-20/1997

    Kærð var synjun bankastjórnar Landsbanka Íslands um að veita upplýsingar um kaupverð bankans á tiltekinni íbúð, greiðsluskilmálum kaupverðs, mánaðarlegri leigufjárhæð meðan fasteignin var í eigu bankans og söluverði þegar eignin var seld. Einka- eða fjárhagsmálefni einstaklinga. Þagnarskylda. Ákvæði annarra laga, sem heimila víðtækari aðgang að upplýsingum, halda gildi sínu. Synjun staðfest.


  • 11. ágúst 1997 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Reykjavík - Rannsóknarreglan

    Málflutningsskrifstofa                                          11. ágúst 1997                                                   96090078 Hr. Haraldur Blöndal hrl.                                    )...


  • 19/1997 - Úrskurður frá 8. ágúst 1997 í málinu nr. A-19/1997

    Kærð var synjun Vestmannaeyjabæjar um að veita aðgang að ráðningarsamningum og upplýsingum um launakjör nítján nafngreindra bæjarstarfsmanna. Gildissvið gagnvart tölvulögum. Einka- eða fjárhagsmálefni einstaklinga. Þagnarskylda. Aðgangur veittur.


  • 18/1997 - Úrskurður frá 8. ágúst 1997 í málinu nr. A-18/1997

    Kærð var synjun Vestmannaeyjabæjar um að veita upplýsingar um hvort tiltekinn söfnuður hefði þegið greiðslu frá bæjarsjóði sem húsaleigu vegna tónlistarskóla, hvenær hætt hefði verið að sérgreina sálfræði- og sérfræðiþjónustu í ársreikningum bæjarsjóðs og aðgang að samningi bæjarins við einkafyrirtæki um sorphirðu. Tilgreining máls. Kæruheimild. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja eða annarra lögaðila. Lögbundin verkefni sveitarfélaga. Samkeppni. Aðgangur veittur.


  • 31. júlí 1997 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 31. júlí 1997

    Fimmtudaginn 31. júlí 1997 var í Matsnefnd eignarnámsbóta skv. lögum nr. 11/1973 um framkvæmd eignarnáms, tekið fyrir matsmálið nr. 1/1997 Einar Kristmundsson gegn Huldu Bjarnadóttur og kveðinn upp )...


  • 31. júlí 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 20/1997

    Eignarhald: Kompa, kjallaragangur.


  • 31. júlí 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 14/1997

    Kostnaður: Bílageymsla, fundarboð.


  • 24. júlí 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 36/1997

    Breyting á sameign: Körfuboltaspjald.


  • 24. júlí 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 34/1997

    Kostnaðarskipting: Gluggar.


  • 24. júlí 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 27/1997

    Ákvarðanataka, kostnaðarskipting.


  • 24. júlí 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 19/1997

    Ársreikningar, endurskoðun, fundargerð.


  • 24. júlí 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 24/1997

    Ákvarðanataka, kostnaðarskipting, svalir.


  • 17. júlí 1997 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    X - Uppsögn á leiðbeinanda

    Lögmannsstofa Arnmundar Backman ehf.                     17. júlí 1997                                           97030061 Björn L. Bergsson hdl.                                                       )...


  • 17. júlí 1997 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 1/1997

    Stöðuveiting.


  • 17/1997 - Úrskurður frá 17. júlí 1997 í málinu nr. A-17/1997

    Hinn 17. júlí 1997 kvað úrskurðarnefnd um upplýsingamál upp svohljóðandi úrskurð í málinu nr. A-17/1997: Kæruefni Með bréfi, dagsettu 26. júní sl., kærði [...], f.h. [...] synjun Vestmannaeyjabæ)...


  • 15. júlí 1997 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 15. júlí 1997

    Þriðjudaginn 15. júlí 1997 var í Matsnefnd eignarnámsbóta skv. lögum nr. 11/1973 um framkvæmd eignarnáms tekið fyrir matsmálið nr. 1/1997 Einar Kristmundsson gegn Huldu Bjarnadóttur og kveðinn upp s)...


  • 14. júlí 1997 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Vesturbyggð - Heimild bæjarráðs til að víkja skoðunarmanni ársreikninga frá störfum

    Sigurður Viggósson                                             14. júlí 1997                                                       97070007 Sigtúni 5                                                  )...


  • 14. júlí 1997 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 14. júlí 1997

    Mánudaginn 14. júlí 1997 var í Matsnefnd eignarnámsbóta skv. lögum nr. 11/1973 um framkvæmd eignarnáms, tekið fyrir matsmálið nr. 2/1997 Vegagerðin gegn Barnavinaheimilinu Sumargjöf og kveðinn upp s)...


  • 08. júlí 1997 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Stöðvarhreppur - Heimild til að veita afslátt af skattheimtu eða annarri gjaldtöku

    Bjarni Gíslason                                                      8. júlí 1997                                                         97040054 Heiðmörk 7                                          )...


  • 07. júlí 1997 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Selfosskaupstaður - Heimild til að verktaki vinni sjálfur gatnagerð og greiði þá ekki gatnagerðargjald

    Finnbogi Guðmundsson                                      7. júlí 1997                                                         97040029 Árvegi 4                                                       )...


  • 04. júlí 1997 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Stokkseyrarhreppur - Afturköllun húsnæðisnefndar á úthlutun íbúðar. Fjölþætt tengsl

    Lögmannsskrifstofa                                               4. júlí 1997                                                         97050042 Gylfi Thorlacius hrl.                                   )...


  • 04. júlí 1997 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Stokkseyrarhreppur - Afturköllun ákvörðunar

    Lögmannsskrifstofa                                               4. júlí 1997                                                         97050042 Gylfi Thorlacius hrl.                                   )...


  • 16/1997 - Úrskurður frá 4. júlí 1997 í málinu nr. A-16/1997

    Kærð var synjun dóms- og kirkjumálaráðuneytisins um að veita brotaþola upplýsingar um ástæður náðunar á afplánun refsingar brotamanns. Aðild að stjórnsýslumáli. Gildissvið gagnvart stjórnsýslulögum. Ekki hefur þýðingu í hvaða skyni ætlunin er að nota umbeðnar upplýsingar. Skjöl tekin saman fyrir fundi ríkisráðs. Einka- eða fjárhagsmálefni einstaklinga. Synjun staðfest að hluta. Aðgangur veittur að hluta.


  • 03. júlí 1997 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Skeggjastaðahreppur - Lagaheimild til töku vatnsgjalds

    Gunnólfur ehf.                                                        3. júlí 1997                                                         97060058 Kristinn Pétursson                                 )...


  • 15/1997 - Úrskurður frá 3. júlí 1997 í málinu nr. A-15/1997

    Kærð var synjun Listasafns Reykjavíkur um að veita upplýsingar um öll keypt verk á tilteknu tímabili, kaupverð og seljendur. Gildissvið gagnvart tölvulögum. Kæruheimild. Frávísun.


  • 01. júlí 1997 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 4/1997

    Ás-jörð, Ásahreppi, Rangárvallasýslu


  • 30. júní 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 31/1997

    Eignarhald: Geymsluherbergi í kjallara.


  • 26. júní 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 26/1997

    Skipting kostnaðar, eignarhald: Útitröppur.


  • 25. júní 1997 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 15/1997

    Árnes I, Árneshreppi


  • 25. júní 1997 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 16/1996

    Frystihúsið Norðurfirði, Ströndum


  • 24. júní 1997 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr.13/1996

    Útverk og Miðbýli, Skeiðahreppi


  • 20. júní 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 21/1997

    Hugtakið hús. Kostnaðarskipting.


  • 13. júní 1997 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Rípurhreppur - Viðbrögð hreppsnefndar við áliti ráðuneytisins um auglýsingu hreppsnefndarfunda

    Leifur H. Þórarinsson                                           13. júní 1997                                                      97020029 Keldudal, Rípurhreppi                                      )...


  • 14/1997 - Úrskurður frá 12. júní 1997 í málinu nr. A-14/1997

    Kærð var synjun Vestmannaeyjabæjar um að veita aðgang að samningi við Hvítasunnusöfnuðinn um rekstur leikskóla í bænum. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Mikilvægir almannahagsmunir. Samkeppni. Lögboðin verkefni sveitarfélaga. Aðgangur veittur.


  • 09. júní 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 4/1997

    Tímabundinn eða ótímabundinn leigusamningur.


  • 06. júní 1997 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Hlíðarhreppur, Jökuldalshreppur og Tunguhreppur - Úrskurður um sameiningarkosningar 29. mars 1997

    Björn Hallur Gunnarsson                                     6. júní 1997                                                        97040087 Rangá II, Tunguhreppi                                         )...


  • 31. maí 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 15/1997

    Skipting sameiginlegs kostnaðar, eignaskiptayfirlýsing.


  • 30. maí 1997 / Matsnefnd samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði

    Yfirmatsgerð á arðskrá fyrir Veiðifélag Langár

    Hinn 8. maí 1995 luku þeir Bjarni Ásgeirsson hæstaréttarlögmaður og Gísli Ellertsson bóndi á Meðalfelli mati á arðskrá fyrir Veiðifélag Langár.


  • 13/1997 - Úrskurður frá 28. maí 1997 í málinu nr. A-13/1997

    Kærð var synjun menntamálaráðuneytisins um að veita aðgang að skýrslu um Þjóðminjasafn Íslands. Kærufrestur. Vinnuskjal. Eigin afnot stjórnvalds. Einka- eða fjárhagsmálefni einstaklinga. Skjal merkt sem trúnaðarmál. Aðgangur veittur


  • 27. maí 1997 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Árneshreppur - Framvinda mála eftir úrskurði ráðuneytisins um ýmsa þætti í stjórnsýslu

    Grein Ásbjörn Þorgilsson og                                          27. maí 1997                                                       97020037 Eva Sigurbjörnsdóttir                                )...


  • 27. maí 1997 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Árneshreppur - Framvinda mála eftir úrskurði ráðuneytisins um stjórnsýslu sveitarfélagsins

    Ásbjörn Þorgilsson og                                          27. maí 1997                                                       97020037 Eva Sigurbjörnsdóttir                                     )...


  • 26. maí 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 10/1997

    Skipting sameiginlegs kostnaðar: Hljóðeinangrun milli hæða.


  • 23. maí 1997 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 3/1997

    Hafnarstræti 85, Akureyri


  • 12. maí 1997 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Bolungarvíkurkaupstaður - Réttur bæjarfulltrúa til aðgangs að trúnaðarskjölum nefnda og ráða

    Bolungarvíkurkaupstaður                                     12. maí 1997                                                       97050003 Ólafur Kristjánsson bæjarstjóri                                )...


  • 12/1997 - Úrskurður frá 12. maí 1997 í málinu nr. A-12/1997

    Kærð var synjun landbúnaðarráðuneytisins um að veita aðgang að upplýsingum um kaup ríkisins á fasteignum á tilteknum ríkisjörðum. Ekki hefur þýðingu í hvaða skyni ætlunin er að nota umbeðnar upplýsingar. Einka- eða fjárhagsmálefni einstaklinga. Þinglýsing. Synjun staðfest. Sérálit. Ákvæði annarra laga, sem heimila víðtækari aðgang að upplýsingum, halda gildi sínu. Aðgangur veittur.


  • 09. maí 1997 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 8/1996

    Seljavellir, Hornafjarðarbæ


  • 07. maí 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 4/1997

    Kostnaðarskipting: þakgluggar.


  • 07. maí 1997 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Ísafjarðarbær - Hámark og lágmark holræsagjalds

    Arngrímur Arngrímsson                                      7. maí 1997                                                         97020092 Baldursgötu 23                                                 )...


  • 07. maí 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 13/1997

     Skipting sameiginlegs kostnaðar: Fasteignagjöld af samkomusal. Skipting tekna af sameign: Leigutekjur af samkomusal.


  • 30. apríl 1997 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 18/1996

    Austurgata 3, Vogum


  • 21. apríl 1997 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Hafnarfjarðarkaupstaður - Ný kosning í hafnarstjórn og skólanefnd grunnskóla

    Magnús Gunnarsson bæjarfulltrúi                      21. apríl 1997                                                     97030024 Heiðvangi 72                                                          )...


  • 21. apríl 1997 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Hafnarfjarðarkaupstaður - Ný kosning í hafnarstjórn og skólanefnd grunnskóla

    Magnús Gunnarsson bæjarfulltrúi                      21. apríl 1997                                                     97030024 Heiðvangi 72                                                          )...


  • 21. apríl 1997 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 9/1996

    Stöðuveiting. Ekki brot.


  • 16. apríl 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 16/1997

    Húsgjöld: Greiðslufyrirkomulag.


  • 16. apríl 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 9/1997

    Eignarhald: Herbergi í kjallara.


  • 11/1997 - Úrskurður frá 9. apríl 1997 í málinu nr. A-11/1997

    Kærð var synjun Byggðastofnunar um að veita upplýsingar um afgreiðslu umsókna tiltekinna fyrirtækja um lán samkvæmt lögum nr. 96/1994, um ráðstafanir til að stuðla að stækkun atvinnu- og þjónustusvæða á Vestfjörðum. Beiðni um aðgang beint að réttu stjórnvaldi. Öll gögn er málið varða. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Þagnarskylda. Synjun staðfest að hluta. Aðgangur veittur.


  • 08. apríl 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 13/1997

    Ótímabundinn leigusamningur: Skil leiguhúsnæðis, tryggingarfé.


  • 07. apríl 1997 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Þórshafnarhreppur - Almenn skilyrði álagningar. Fyrning

    Rafn Jónsson                                                         7. apríl 1997                                                       97030060 Fjarðarvegi 23                                       )...


  • 10/1997 - Úrskurður frá 7. apríl 1997 í málinu nr. A-10/1997

    Kærð var synjun Akureyrarbæjar um að veita upplýsingar um launakjör bæjarstjórans. Gildissvið gagnvart tölvulögum. Einka- eða fjárhagsmálefni einstaklinga. Aðgangur veittur.


  • 03. apríl 1997 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Reyðarfjarðarhreppur - Endurmat á fasteignaskatti

    Gunnar Hjaltason                                                  3. apríl 1997                                                       97030070 Austurvegi 19                                           )...


  • 02. apríl 1997 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Búðahreppur - Heimild til niðurfellingar gjalda og jafnræðisreglan

    Búðahreppur                                                           2. apríl 1997                                                       97010118 Steinþór Pétursson sveitarstjóri                    )...


  • 26. mars 1997 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    X - Ýmsir þættir í stjórnsýslu oddvita og hreppsnefndar

    A         26. mars 1997                                              96110066                                                                                                                          )...


  • 26. mars 1997 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    X - Ýmsir þættir í stjórnsýslu oddvita og hreppsnefndar

    A         26. mars 1997                                              96110066                                                                                                                          )...


  • 26. mars 1997 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 26. mars 1997

    Miðvikudaginn 26. mars 1997 var í Matsnefnd eignarnámsbóta skv. lögum nr. 11/1973 um framkvæmd eignarnáms, tekið fyrir matsmálið nr. 8/1996,   Kópavogsbær gegn Vélsmiðju Sigurðar Jónssonar ehf. )...


  • 09/1997 - Úrskurður frá 24. mars 1997 í málinu nr. A-9/1997

    Kærð var synjun sjávarútvegsráðuneytisins um að veita aðgang að skýrslu starfshóps sem sjávarútvegsráðherra hafði skipað til að undirbúa tillögu til þingsályktunar um hvalveiðar. Almannahagsmunir. Gögn tekin saman fyrir ráðherrafund. Synjun staðfest.


  • 24. mars 1997 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Vestur-Landeyjahreppur - Lækkun mótframlags sveitarfélagsins vegna barna úr VL í leikskóla Hvolhrepps

    Lögmenn Höfðabakka                                           24. mars 1997                                                    96100071 Jóhannes R. Jóhannsson hdl.                                     )...


  • 06/1997 - Úrskurður frá 24. mars 1997 í málinu nr. A-6/1997

    Kærð var synjun Iðnlánasjóðs um að veita aðgang að upplýsingum um ráðstöfun fjár til að greiða fyrir hagrannsóknum í þágu iðnaðarins og aðgerðum sem stuðla að þjóðhagslega hagkvæmri iðnþróun í landinu og til nýrra útflutningsverkefna, þróunarverkefna og rannsókna í iðnaði. Gildissvið. Tilgreining máls. Mikilvægir almannahagsmunir. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Þagnarskylda. Meginregla upplýsingalaga. Aðgangur veittur.


  • 21. mars 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 95/1996

    Séreign, sameign. Skipting kostnaðar.


  • 21. mars 1997 / Úrskurðir mennta- og menningarmálaráðuneytisins

    Brottvikning úr skóla

    Í menntamálaráðuneytinu hefur hinn 21. mars 1997 verið kveðinn upp svofelldur úrskurður. Kröfur aðila. Fjölskyldudeild félagsmálastofnunar X kærði með bréfi dags. 14. mars sl., þá ákvörðun skóla)...


  • 08/1997 - Úrskurður frá 19. mars 1997 í málinu nr. A-8/1997

    Kærðar voru synjanir iðnaðarráðuneytisins og Landsvirkjunar um að veita upplýsingar um mögulegt söluverð raforku í stórsölu o.fl. Gildissvið upplýsingalaga. Frávísun. Tilgreining máls. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Synjun staðfest.


  • 17. mars 1997 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Borgarbyggð - Umfjöllun bæjarráðs um tillögu um samgöngumál

    Jenni R. Ólason                                                     17. mars 1997                                                    96120052 Kveldúlfsgötu 18                                         )...


  • 15. mars 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 83/1996

    Eignarhald: Þvottahús.


  • 07/1997 - Úrskurður frá 12. mars 1997 í málinu nr. A-7/1997

    Kærð var synjun Rafmagnsveitna ríkisins um að veita aðgang að bréfi, er hafði að geyma upplýsingar er snertu kæranda sjálfan. Gildissvið upplýsingalaga. Gildissvið gagnvart stjórnsýslulögum. Upplýsingaréttur aðila. Einkamálefni annarra. Aðgangur veittur.


  • 07. mars 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 2/1997

    Framleiga, uppsagnarfrestur leigjanda.


  • 05. mars 1997 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Rípurhreppur - Auglýsing hreppsnefndarfunda og birting fundargerða

    Leifur H. Þórarinsson                                           5. mars 1997                                                      97020029 Keldudal, Rípurhreppi                                       )...


  • 05. mars 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 8/1997

    Hagnýting sameignar: Bílastæði.


  • 05. mars 1997 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Hólahreppur - Auglýsing hreppsnefndarfunda og útsending fundargerða

    Pálmi Ragnarsson                                                 5. mars 1997                                                      97020012 Garðakoti, Hólahreppi                                      )...


  • 05/1997 - Úrskurður frá 4. mars 1997 í málinu nr. A-5/1997

    Kærð var meðferð átta ráðuneyta á beiðni um upplýsingar um nöfn arkitekta og verkfræðinga sem unnið höfðu sem verktakar fyrir ráðuneytin á tilteknu tímabili og um greiðslur til þeirra á sama tímabili. Kæruheimild. Gildissvið gagnvart tölvulögum. Tilgreining máls. Aukinn aðgangur. Frávísun. Synjun staðfest.


  • 04. mars 1997 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Súðavíkurhreppur - Nánari skýringar vegna skráningar fundargerða

    Súðavíkurhreppur                                                  4. mars 1997                                                      97010088 Ágúst Kr. Björnsson sveitarstjóri                         )...


  • 03. mars 1997 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Húsavíkurkaupstaður - Kosning bæjarstjórnar á fulltrúa á aðalfund hlutafélags

    Kristján Ásgeirsson                                              3. mars 1997                                                      97010117 Álfhóli 1                                                  )...


  • 27. febrúar 1997 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Skógarstrandarhreppur - Skyldur sveitarstjórna til að afgreiða erindi

    Skógarstrandarhreppur                                         27. febrúar 1997                                                97020055 Guðmundur Jónsson oddviti                                       )...


  • 26. febrúar 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 97/1996

    Umgengisreglur: píanóleikur.


  • 26. febrúar 1997 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 93/1996

    Eignarhald: Bílskúrsréttur.

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum