Hoppa yfir valmynd
1. júlí 2011 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

Velferðarvaktin: Áfangaskýrsla samstarfshóps á Suðurnesjum

Samstarfshópur velferðarvaktarinnar um velferð á Suðurnesjum hefur skilað fyrstu áfangaskýrslu sinni.  Í skýrslunni er meðal annars að finna umræðu um  félagslegar aðstæður á svæðinu, helstu aðgerðir ríkisins og yfirlit yfir styrkleika svæðisins.

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á hjalp@utn.is

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta